fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

U-beygja hjá Messi – Á barmi þess að skrifa undir nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 19:00

Lionel Messi og Antonella Rocuzzo, eiginkona hans. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er ekki langt frá því að skrifa unidir nýjan samning við Barcelona. Algjör u-beygja hefur orðið í málefnum Messi sem fór fram á sölu frá félaginu síðasta sumar.

Messi vildi ólmur losna frá Barcelona síðasta sumar en breytingar á skrifstofu félagsins hafa glatt hann. Joan Laporta var kjörinn forseti félagsins á dögunum og er Messi sáttur með það.

Rivaldo sem er goðsögn hjá Barcelona segir að Messi sé á barmi þess að gera nýjan samning, núverandi samningur er úr gildi í sumar.

„Barcelona hefur bætt sig mikið síðustu vikur og hafa náð því besta fram úr Messi,“ sagði Rivaldo um stöðu mála.

„Messir virkar með meiri einbeitingu og glaðari en áður. Ég held að hann sé að skrifa undir nýjan samning, hann hefur líklega náð samkomulagi við stjórnina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“