fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Ryksugan á fullu étur alla drullu – Birkir erlendis en gat bjargaði Stebbu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 18:00

Eiginkonan og Birkir á HM 2018. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stebba Sigurðardóttir eiginkona Birkis Más Sævarssonar, landsliðsmann í knattspyrnu var í smá klípu nú þegar eiginmaðurinn er staddur í verkefni með landsliðinu.

Birkir svaraði ekki í símann í morgun þegar Stebba þurfti að ná í hann, Birkir var þá á æfingu með landsliðinu eftir tapið gegn Þýskalandi í gær.

Íslenska liðið heldur til Armeníu í dag en liðið mætir heimamönnum á sunnudag í undankeppni HM. „Er liðið að ferðast til Armeníu í dag? Næ ekki í Birki. Hann þarf að starta ryksugunni,“ skrifaði Stebba á Twitter en um er að ræða róbot sem hægt er að ræsa úr símanum.

Málið leysist að lokum en Stebba birtir mynd af því þegar skilaboðin fara þeirra á milli, Stella eins og þau kalla ryksuguna vinnur nú sína vinnu og Birkir getur hugsað um fótboltann á meðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“