fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Arsenal geta gleymt því að halda Odegaard

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 11:45

Martin Ödegaard. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard sem er á láni hjá Arsenal ætlar sér að snúa aftur til Real Madrid í sumar, hann telur sig eiga óklárað verk hjá félaginu og vill slá í gegn á Spáni.

Odegaard hefur átt frábæra innkomu hjá Arsenal og hafa stuðningsmenn félagsins látið sig dreyma um að félagið geti keypt hann í sumar.

Marca fjallar um málið og segir að engar einustu líkur séu á því að forráðamenn Real Madrid vilji selja hann. Félagið telur enn að norski miðjumaðurinn slái í gegn á Santiago Bernabeu.

Odegaard er 22 ára gamall en hann hefur verið í herbúðum Real Madrid í sjö ár, hann hefur ekki enn náð að festa sig í sessi en hefur sýnt góða spretti.

Odegaard var undrabarn í fótbolta og vildu öll stærstu félög heims fá þennan þá 15 ára strák frá Noregi en Real Madrid klófesti hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flamengo vill fá leikmann Arsenal

Flamengo vill fá leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433Sport
Í gær

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum