Íslenska landsliðið átti litla möguleika þegar það heimsótti Þýskaland í fyrsta leik Íslands í undankeppni HM. Um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar.
Íslenska liðið byrjaði hræðilega en eftir rúmar tvær mínútur komst þýska liðið yfir. Leon Goretzka skoraði þá fínt mark en Hörður Björgvin Magnússon svaf á verðinum og gerði Þjóðverja réttstæða.
Kai Havertz kom svo Þýskalandi í 2-0 á sjöundu mínútu leiksins eftir að Leroy Sane hafði fíflað Alfons Sampsted.
Ilkay Gundogan kom svo Þjóðverjum í 3-0 á 56 mínútu með föstu skoti fyrir utan teiginn, óverjandi fyrir Hannes Þór Halldórsson. Fleiri voru mörkin ekki
Íslenska þjóðin sem býr við skert frelsi vegna kórónuveirunnar hefur látið í sér heyra á Twitter yfir leiknum.
RÚV missti af þjóðsöngnum okkar. Flottur auglýsingapakki þarna. Virkilega bara, vá.
— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 25, 2021
RÚV með auglýsingar og stilla svo bara á leikinn þegar þjóðsöngurinn er hálfnaður, hvaða kjaftæði er það! #fotboltinet
— Eyþór (@eythorod) March 25, 2021
1. í lockdown og Ísland í einhverju fótbolta hópnauðgun. Úfff
— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 25, 2021
Smá irony að berjast fyrir mannréttindum en á sama tíma að keppast um að komast á lokakeppni þar sem brotið er á öllum mannréttindum sem til er. Mörg þúsund (já mörg þúsund!) verkamenn látist við að byggja leikvangana. pic.twitter.com/POq3maoANz
— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) March 25, 2021
Getum við ekki bara sett Birki Má Sævarsson inn, þá töpum við bara 3-0 #fotboltinet pic.twitter.com/IQIwHRjbuv
— Hrafnkell Helgi Helgason (@HHelgason7) March 25, 2021
Mæli með því að stilla á RÚV 2. Hægt að horfa á eldgosið og hlusta á lýsinguna af leiknum. 2 hamfarir fyrir 1. #fotboltinet
— Ásþór Birgisson (@birgisson) March 25, 2021
Mínus án Krumma og Bjarna, XXX án Blaz og Bent, Landsliðið án Gylfa og Jóa.
— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) March 25, 2021
Stefnir í að fæðing hjá Gylfa verði sársaukaminni en þessi leikur #GERISL #fotbolti
— Sveinn Waage (@swaage) March 25, 2021
Það er fátt sem stoppar Joachim Löw. Ætli það verði ekki komið gat á grímuna í hálfleik? pic.twitter.com/YxkPXYdk1R
— Eva Sigrún (@evasigu) March 25, 2021
Motherballs!! Hvað er að frétta!
— Rikki G (@RikkiGje) March 25, 2021
Jæja, það er fín dagskrá á Stöð 2 í kvöld. #WorldCupQualifiers
— Henry Birgir (@henrybirgir) March 25, 2021
Vesen fyrir Joachim Löv að bora í nefið og éta með þessa grímu ! #fotboltinet
— Attilla The Hun (@atlij17) March 25, 2021
Þýski þjóðsöngurinn samt… þetta er helvítis banger
— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 25, 2021
Gef Rúv það að þessi syrpa peppaði mann vel upp fyrir þennan leik! @GummiBen átti reyndar stóran þátt í henni…
— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 25, 2021
Jæja. . .
— Rikki G (@RikkiGje) March 25, 2021
Það er greinilegt að dúettinn hlustar ekki á eitt einasta orð sem King Lars L segir #fotbolti
— 🤜 Kiddi Pípari 🤛 (@kiddibalda) March 25, 2021
Þessi leikur minnir mig á þegar við Ragna Ingólfs spiluðum landsleik á móti þýskum stelpum sem þá voru svona topp 10 í heiminum. Eftirminnilega mest niðurlægjandi leikur sem ég hef spilað á ævinni.
— Katrín Atladóttir (@katrinat) March 25, 2021