fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Andlegt gjaldþrot Íslendinga yfir sjónvarpinu í kvöld – RÚV fær á baukinn fyrir auglýsingar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 20:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið átti litla möguleika þegar það heimsótti Þýskaland í fyrsta leik Íslands í undankeppni HM. Um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar.

Íslenska liðið byrjaði hræðilega en eftir rúmar tvær mínútur komst þýska liðið yfir. Leon Goretzka skoraði þá fínt mark en Hörður Björgvin Magnússon svaf á verðinum og gerði Þjóðverja réttstæða.

Kai Havertz kom svo Þýskalandi í 2-0 á sjöundu mínútu leiksins eftir að Leroy Sane hafði fíflað Alfons Sampsted.

Ilkay Gundogan kom svo Þjóðverjum í 3-0 á 56 mínútu með föstu skoti fyrir utan teiginn, óverjandi fyrir Hannes Þór Halldórsson. Fleiri voru mörkin ekki

Íslenska þjóðin sem býr við skert frelsi vegna kórónuveirunnar hefur látið í sér heyra á Twitter yfir leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flamengo vill fá leikmann Arsenal

Flamengo vill fá leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433Sport
Í gær

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum