fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Mun Jurgen Klopp kaupa þessa tvo miðjumenn í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að undirbúa lífið án Georginio Wijnaldum sem er á förum frá félaginu í sumar. Hollenski miðjumaðurinn verður samningslaus.

Ekkert bendir til þess að Wijnaldum verði áfram en hann og forráðamenn Liverpool hafa ekki náð samkomulagi um nýjan samning.

Ensk blöð segja frá því í dag að tveir miðjumenn séu á lista Liverpool, um er að ræða Aaron Ramsey miðjumann Juventus sem er til sölu í sumar.

Rasmey er á sínu öðru tímabili hjá Juventus en hann hefur ekki náð að festa sig í sessi eftir að hann kom frá Arsenal.

Þá segja ensk blöð að Sander Berge miðjumaður Sheffield United sé á lista, Berge er 23 ára gamall norskur miðjumaður. Hann er á sínu öðru tímabili með Sheffield sem er að falla úr deildinni.

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út en Sander Berge yrði líklega á bekknum til að byrja með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan