fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Karólína hafði betur í Íslendingaslag – Sara Björk sat allan tímann á varamannabekk Lyonn

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 20:23

Mynd: Bayern Munchen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu hófust í kvöld með nokkrum leikjum.

Það var um sannkallaðan Íslendingaslag að ræða í Þýskalandi er Bayern Munchen vann 3-0 sigur á Rosengard.

Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliði Rosengard og spilaði allan leikinn en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Bayern Munchen.

Þá var Frakklandsslagur háður er PSG tók á móti Lyon í París. Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon, sat allan tímann á varamannabekk liðsins sem vann 1-0 sigur.

Um var að ræða fyrri leik liðanna í einvíginu í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Í gær

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan