fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Stjarnan sneri leiknum sér í hag og sló Fylki út

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. mars 2021 15:59

Stjarnan komst áfram í Lengjubikarnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og Fylkir mættust í átta liða úrslitum Lengjubikars karla í dag á Samsungvellinum. Fylkir byrjaði vel og á 17. mínútu skoraði Þórður Gunnar Hafþórsson og 15 mínútum seinna bætti Arnór Borg Guðjohnsen við öðru marki fyrir Fylki. Hilmar Árni Halldórsson minnkaði muninn á 45. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik.

Stjarnan var sterkari aðilinn í síðari hálfleik og tryggði sér 4-2 sigur með mörkum frá Þorsteini Má Ragnarssyni, 56. mínútu, Brynjari Gauta Guðjónssyni, 67. mínútu, og Kára Péturssyni á 86. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Í gær

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Í gær

Flamengo vill fá leikmann Arsenal

Flamengo vill fá leikmann Arsenal