fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Ótrúlegur leikur Vals og KR í Lengjubikarnum í dag – Dramatík fram á síðustu mínútu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. mars 2021 14:30

Patrick Pedersen var á skotskónum í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og KR mættust á Laugardalsvelli í dag í átta liða úrslitum Lengjubikarsins. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið fjörugur og ýmislegt hafi gengið á. KR komst yfir rétt fyrir leikhlé þegar Óskar Örn Hauksson skoraði. KR-ingar mættu sprækir í síðari hálfleikinn. Guðjón Baldvinsson kom þeim í 2-0 á 47. mínútu og bætti öðru marki við á 55. mínútu.

Á 61. mínútu minnkaði Valur muninn í 3-1 þegar Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði og á 76. mínútu minnkaði Tryggvi Hrafn Haraldsson muninn í 3-2 og fimm mínútum síðar var staðan orðin 3-3 en þá skoraði Patrick Pedersen.

Á átttugustu mínútu misstu KR-ingar mann af velli þegar Hjalti Sigurðsson fékk rautt spjald og þurftu því að leika síðustu 10 mínúturnar einum manni færri. Patrick Pedersen var nærri því að tryggja Val sigur í venjulegum leiktíma en klúðraði upplögðu færi og því var gripið til vítaspyrnukeppni að venjulegum leiktíma loknum.

Jafnt var að venjulegum leiktíma loknum og því var gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Valur hafði betur. Allir skoruðu nema Emil Ásmundsson KR-ingur og því fer Valur áfram í undanúrslitin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Í gær

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Í gær

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn