Fimm mínútum síðar innsiglaði Kevin de Bruyne síðan sigur City þegar hann kom liðinu í 2-0. Gylfi Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton
Fyrr í dag tryggði Southampton sér sæti í undanúrslitum bikarsins með 3-0 sigri á Bournemouth. Á morgun fara tveir síðari leikir átta liða úrslitanna fram en þá mætast Chelsea og Sheffield United annars vegar og hins vegar Leicester City og Manchester United