fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Gylfi og félagar réðu ekki við sterkt lið Manchester City

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. mars 2021 19:36

Leikmenn Manchester City fagna fyrra markinu í dag. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Sigurðsson og félagar hans í Everton réðu ekki við sterkt til Manchester City í leik liðanna í átta liða úrslitum FA-Cup nú síðdegis. Lokatölurnar urðu 0-2 fyrir City. Leikurinn var þó í járnum allt þar til á 84. mínútu þegar İlkayGündoğa skoraði.

Fimm mínútum síðar innsiglaði Kevin de Bruyne síðan sigur City þegar hann kom liðinu í 2-0. Gylfi Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton

Fyrr í dag tryggði Southampton sér sæti í undanúrslitum bikarsins með 3-0 sigri á Bournemouth. Á morgun fara tveir síðari leikir átta liða úrslitanna fram en þá mætast Chelsea og Sheffield United annars vegar og hins vegar Leicester City og Manchester United

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Í gær

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Í gær

Flamengo vill fá leikmann Arsenal

Flamengo vill fá leikmann Arsenal