fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Drátturinn í Evrópudeildina – United til Spánar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. mars 2021 12:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar en Manchester United og Arsenal eru fulltrúar Englands á þessu stigi.

Manchester United heldur til Spánar og mætir Granada en síðari leikurinn fer fram á Old Trafford. Arsenal fær Slavia Prag í áhugaverðu einvígi

Mesta fjörið ætti að vera í einvígi Ajax og Roma sem ætti að vera jafnt og spennandi einvígi. Dinamo Zagreb sem skutlaði svo Tottenham úr leik í gær mætir Villarreal.

Í undanúrslitum mun Manchester United mæta Roma eða Ajax í undanúrslitum ef liðið vinnur Granada. Ef Arsenal vinnur Tékkana mætir liðið Dinamo Zagreb eða Villarreal.

Drátturinn:
Granada v Manchester United
Arsenal v Slavia Prague
Ajax v Roma
Dinamo Zagreb v Villarreal

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford er búinn í læknisskoðun

Rashford er búinn í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Í gær

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag