fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Yrði dýrt fyrir Tottenham að reka Mourinho – Ekkert uppsagnarákvæði í samningnum

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham féll í kvöld úr leik í Evrópudeildinni eftir óvænt tap gegn Dinamo Zagreb í 16-liða úrslitum.

Vaxandi óánægju gætir með störf José Mourinho, knattspyrnustjóra liðsins og það yrði alltaf dýrt fyrir Tottenham að reka Portúgalann úr starfi.

David Ornstein hjá The Athletic, greinir frá því að ekkert uppsagnarákvæði sé í samningi Mourinho sem gildir til ársins 2023.

Mourinho er einn launahæsti knattspyrnustjóri heims og ætli Tottenham sér að skipta um knattspyrnustjóra áður en samningnum lýkur þyrfti félagið að greiða Mourinho háa upphæð til að borga upp samninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið