fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Þetta er besti leikmaðurinn sem Jurgen Klopp hefur þjálfað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 11:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah eða Virgil Van Dijk komast ekki á blað þegar Jurgen Klopp stjóri Liverpool er beðinn um að nefna besta leikmann sem hann hefur þjálfað.

Klopp hefur starfað hjá Liverpool í rúm fimm ár en áður átti hann nokkur góð ár hjá Borussia Dortmund í Þýskalandi.

Þegar Klopp var spurður um besta leikmann sem hann hefur þjálfað, var hann fljótur til svars. „Robert Lewandowski,“ sagði Klopp.

„Það væri bara ósanngjarnt að nefna annan leikmann en Lewa. Það sem hann hefur gert úr hæfileikum sínum, hvernig hann hefur unnið á hverjum einasta degi til að verða þessi leikmaður. Það er ekkert annað en magnað.“

Lewandowski raðaði inn mörkum hjá Dortmund en fór svo yfir til FC Bayern þar sem hann hefur verið magnaður.

„Lewy tók öll skrefin sem þurfti til að verða þessi markavél, hann sleppti ekki einu skrefi. Hann hefur þróast með leiknum, hann þekkir allar stöður og hvert hann þarf að fara. Lewy er maskína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rashford er búinn í læknisskoðun

Rashford er búinn í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Í gær

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn