fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Svitnar það mikið í leik að hann á það til að missa 5 kíló

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 19:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn stóri og stæðilegi framherji, Hulk, þarf á miklu eftirliti að halda hjá læknaliði brasilíska liðsins Atletico Mineiro sökum þess hversu mörg kíló hann getur misst á því að spila knattspyrnuleik.

Hulk samdi við Atletico Mineiro eftir að samningur hans við kínverska liðið Shanghai SIPG rann út.

Roberto Chiari, er hluti af læknateymi Atletico og hann segir að teymið þurfi að sjá til þess að Hulk drekki vel af vatni á meðan leik stendur sökum þess að hann geti misst fimm kíló í leik.

„Hann svitnar mikið en það þýðir ekki að hann sé eitthvað í slæmu ásigkomulagi,“ sagði Chiari í viðtali við sjónvarpsstöðina TV GALO.

„Þegar svitinn gufar upp verður það til þess að leikmaðurinn tapar líkamshita á skilvirkari hátt. Svo að missa nokkur kíló með vökvatapi í gegnum svita er ekki vandamálið. Það þýðir bara að við þurfum að sjá til þess að hann vökvi sig vel,“ sagði Chiari, meðlimur í læknateymi Atletico Mineiro.

Hulk tapar kannski kílóum eftir leik eða æfingu en hann er búinn að bæta þeim aftur á sig daginn eftir segir Chiari. Eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan er Hulk engin smásmíði og ekki auðvelt fyrir mótherja hans að ráða við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rashford er búinn í læknisskoðun

Rashford er búinn í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Í gær

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn