fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Segja Ronaldo hafa beðið umboðsmann sinn að ganga frá samkomulagi við Real Madrid

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 20:12

Cristiano Ronaldo. Mynd:GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, á að hafa fyrirskipað umboðsmanni sínum, Jorge Mendes, að ganga frá samningum við Real Madrid. Þetta herma heimildir Eurosport.

Ronaldo er 36 ára og á enn 15 mánuði eftir af samningi sínum við Juventust. Hins vegar hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans hjá félaginu og talið að félagið vilji losa sig við stóran launapakka hans.

Talið er að Juventus vilji frekar losna við Ronaldo og fá greitt fyrir hann frekar en að eiga hættu á að missa hann frá sér á frjálsri sölu eftir að samningi hans lýkur. Ronaldo gekk til liðs við Juventus árið 2018 á rúmar 100 milljónir punda frá Real Madrid.

Ronaldo á að baki 122 leiki fyrir Juventus, þar hefur hann skorað 95 mörk og gefið 22 stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Í gær

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð