fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Tók saman magnaðar staðreyndir um unga Íslendinginn í Köben

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson ungur íslenskur framherji hefur slegið í gegn á sínu fyrsta ári með danska stórliðinu FCK. Orri er fæddur árið 2004 en hann skoraði eitt mark í 14 leikjum í næst efstu deild hér á landi í sumarið 2019, þá lék hann með Gróttu.

Orri Steinn hafnaði Arsenal til að ganga til liðs við FCK en FC Nordsjælland í Danmörku, vildi einnig fá hann.

Orri hefur spilað fyrir U15, U16 og U17 ára landslið Íslands og er gríðarlegt efni. Framganga hans í Danmörku hefur vakið verðskuldaða athygli.

Þórður Már Sigfússon knattspyrnuáhugamaður hefur tekið saman staðreyndir um framgöngu Orra á sínu fyrsta tímabili með FCK.

„Skorkort hins 16 ára Orra Steins Óskarssonar hjá FCK á þessu tímbili. 15 mörk í 9 leikjum með u17 ára liðinu,10 mörk í 4 leikjum með u19 (þar af 6 í 2 æfingaleikjum) og 1 mark í einum varaliðsleik. Samtals 26 mörk í 14 leikjum,“ skrifar Þórður um tölfræði Orra á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad