Enska landsliðið er ansi vel mannað og verður það hausverkur fyrir Gareth Southgate að smíða saman hóp fyrir Evrópumótið í sumar.
David Kidd ritstjóri íþrótta hjá The Sun hefur stillt upp sterkasta mögulega byrjunarliði Englands, að han mati þessa stundina.
Liðið sem Kidd stillir upp er áhugavert en þar er enginn Marcus Rashford eða Jadon Sancho sem hafa spilað stóra rullu síðustu mánuði.
Kidd setur Luke Shaw og John Stones í varnarlínuna og Phil Foden og Masoun Mount eru í línunni fyrir aftan framherjann, Harry Kane.
LIðið sem Kidd myndi stilla upp má sjá hér að neðan.