fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Eignarhlutur Lebron James í Liverpool stækkar

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Liverpool í Fenway Sports Group, hafa samþykkt fjárfestingu upp á 540 milljónir punda í félaginu í samstarfi við RedBird Capital Partners.

Með þessu samstarfi verður körfuboltakappinn Lebron James, einn af meðeigendum Fenway Sports Group. Mirror greindi frá.

Lebron hefur átt hlutabréf í Liverpool síðan árið 2011. Þá var hlutur Lebron í félaginu metinn á um 4.7 milljónir punda, nú eru þau metin á rúmlega 37 milljónir punda, það jafngildir rúmlega 6.5 milljörðum íslenskra króna.

Eigendur Liverpool í Fenway Sports Group hafa átt í nánu samstarfi við Lebron í hartnær áratug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad