fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Cristiano Ronaldo var lagður í einelti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 16:00

Ronaldo, Ronaldo Jr og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mads Timm segir að Cristiano Ronaldo hafi verið lagður í einelti þegar hann kom fyrst til Manchester United árið 2003. Timm var í herbúðum félagsins á þeim tíma.

Timm sem kemur frá Danmörku gekk í raðir Manchester United árið 2000, hann var þá 16 ára gamall þegar hann fluti yfir til Englands og samdi við enska stórliðið.

Hann æfði með Ronaldo í eitt ár en snillingurinn frá Portúgal gekk í raðir félagsins árið 2003.

„Hann var hreint magnaður knattspyrnumaður en einnig frábær persóna,“ segir Timm um tíma sinn með Ronaldo.

Timm segist hafa verið lagður í einelti þegar hann kom til félagsins, Ronaldo hafi fengið sömu meðferð. „Eins og ég þá var hann lagður í einelti þegar hann kom til félagsins. Það var gert grín að hárinu hans, sem hann lét hverfa fljótlega. Svo var honum strítt fyrir að reyna að heilla þjálfara félagsins of mikið.“

Timm lék aðeins einn leik fyrir United en þegar hann var tvítugur yfirgaf hann félagið og spilaði á Norðurlöndum eftir það. „Ronaldo gat tekið 10-15 skæri án þess að fara framhjá manni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad