fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Segir hann vera ástæðuna fyrir velgenginni – „Þetta var óraunverulegt“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 14. mars 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski miðjumaðurinn N’Golo Kanté, sem spilar með Chelsea á Englandi, er að mati margra á meðal bestu varnarsinnuðu miðjumanna heims. Áður en Kanté fór til Chelsea lék hann með Leicester en hann átti svo sannarlega magnað tímabil þegar Leicester vann deildina á tímabilinu 2015/2016.

Á dögunum var birt alveg frábært myndband þar sem bestu augnablik Kanté á tímabilinu 15/16 eru sýnd. „Besta fyrsta tímabil hjá leikmanni í ensku úrvalsdeildinni í sögunni,“ skrifar til að mynda einn um myndbandið. „Hann er ástæðan fyrir því að Leicester vann titilinn, hann er á fullu í að sækja boltann og stöðva sóknirnar, þetta var óraunverulegt, hann var svo sniðugur og tók frábærar ákvarðanir.“

Myndbandið sem um ræðir má sjá hér fyrir neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spánn: Stórleiknum lauk með jafntefli

Spánn: Stórleiknum lauk með jafntefli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski bikarinn: Chelsea er úr leik – Willum lék gegn Newcastle

Enski bikarinn: Chelsea er úr leik – Willum lék gegn Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur að Guardiola sé að kveðja

Telur að Guardiola sé að kveðja
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Í gær

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg
433Sport
Í gær

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“