fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Segir þjálfarann sinn hafa haldið alvöru partý – Heimsfrægur rappari mætti á svæðið

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 13. mars 2021 11:30

Wayna Bridge er til vinstri á myndinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Bridge, fyrrum leikmaður Chelsea, var gestur í Rig Biz hlaðvarpinu á dögunum en þar talaði hann meðal annars um þjálfara sinn hjá Chelsea og núverandi þjálfara Tottenham Hotspur, José Mourinho. 

Mourinho hefur yfirleitt verið þekktur sem strangur þjálfari sem vill halda miklum aga yfir leikmönnum sínum og tók Bridge undir það. Hann nefndi þó eitt atvik þar sem portúgalski þjálfarinn ákvað að fara út fyrir stranga og agaða boxið sitt. Atvikið, eða öllu heldur partýið, sem um ræðir átti sér stað á undirbúningstímabili í Bandaríkjunum.

„Við vorum með undirbúningstímabilið í Bandaríkjunum og hann hélt partý,“ segir Bridge og tók fram að um alvöru partý væri að ræða. Hann tók meðal annars fram að rapparinn heimsfrægi Snoop Dogg hafi látið sjá sig. „Það voru allir þarna.“

Þá talaði Bridge einnig um þjálfarahæfileika Mourinho og hrósaði honum. „Hann er frábær þjálfari en ég held að hann hafi átt svolítið erfiðan tíma hjá Manchester United og nú hjá Tottenham,“ sagði Bridge.

„Stundum lítur hann út eins og dekraður krakki sem hendir tuskudýrunum sínum úr kerrunni sinni,“ sagði Bridge einnig og tók fram að það væri fyndið að sjá gamla þjálfarann sinn missa stjórn á skapi sínu. „Ég held að hann bregðist ekki vel við stundum en það er fyndið að horfa á það, ég elska að sjá það gerast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu