fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Ancelotti tjáir sig um hvort samningur Gylfa verði framlengdur

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 13. mars 2021 15:24

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það lítur allt út fyrir að Gylfa Sigurðssyni verði boðinn nýr samningur hjá Everton en núverandi samningur hans gildir til júní 2022. Gylfi er með um 100.000 pund á viku hjá Everton og talið er að laun hans verði lækkuð í næsta samningi. Carlo Ancelotti staðfesti þetta við Sunday Times í vikunni og segir að ef Gylfi er ánægður hjá Everton, þá er Everton ánægt að hafa hann.

Paul Joyce, íþróttafréttamaður á Sunday Times, birti færslu um þetta á Twitter-síðu sinni og eru viðbrögðin mjög mismunandi hjá aðdáendum. Sumir eru glaðir að heyra þessar fréttir á meðan aðrir vilja að hann fari á brott.

Gylfi og félagar í Everton mæta Jóhanni Berg og félögum í Burnley í dag klukkan 17:30 og talið er að þeir báðir verði í byrjunarliði sinna liða á eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar ræðir samtal sem hann átti við Gylfa Þór fyrir nokkru – „Gylfi er bara þannig gerður“

Arnar ræðir samtal sem hann átti við Gylfa Þór fyrir nokkru – „Gylfi er bara þannig gerður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar