fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

80 prósent líkur á að Liverpool mistakist að sækja stóru seðlana

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. mars 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru 93,3 prósent líkur á því að Manchester United endi í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar og tryggi sig þar með farmiða í Meistaradeildina á næstu leiktíð.

Enski netmiðilinn The Athletic fjallar um málið og hefur reiknað út hverjar líkurnar eru fyrir félögin að ná þessu eftirsótta Meistaradeildarsæti.

99.8 prósent líkur eru á því að Manchester City vinni deildina enda liðið með ellefu stiga forskot á toppi deildarinnar. 100 prósent líkur eru á því að City endi í fjórum efstu sætunum. Liðið enda með 17 stiga forskot á fimmta sætið og bara 30 stigum í pottinum.

Rétt rúmar 20 prósent líkur eru á því að Liverpool hafni í Meistaradeildarsæti, ensku meistararnir eru í krísu og hafa tapað sex heimaleikjum í röð. Liverpool situr í áttunda sæti deildarinnar og er sjö stigum frá Meistaradeildarsæti.

Sæti í Meistaradeild Evrópu skiptir félög miklu máli enda gefur það mikla fjármuni inn í reksturinn.

Líkur á því að liðið endi í Meistaradeildarsæti:
Manchester City: 100%
Manchester United: 93.3%
Chelsea: 65.4%
Leicester: 63.3%
Tottenham: 33.6%
Liverpool: 20.2%
West Ham: 15.1%
Everton: 6.8%
Arsenal: 1.7%
Aston Villa: 0.3%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markús Páll mættur til Ítalíu

Markús Páll mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Skiptir um félag í annað sinn á skömmum tíma

Allt klappað og klárt – Skiptir um félag í annað sinn á skömmum tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag