fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Tveir kantmenn sterklega orðaðir við Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 11:30

/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United hafi mikinn á því að fá kantmann til félagsins í sumar. Ensk blöð fjalla um áhuga á tveimur slíkum í dag.

Raphinha sem er 24 ára kantmaður Leeds United hefur slegið í gegn á þessu tímabili, sagt er að hann sé ofarlega á óskalista Ole Gunnar Solskjær.

Raphinha er frá Brasilíu en hann lék áður með Rennes og Sporting Lisbon, hann hefur ekki leikið landsleik fyrir Brasilíu.

Þá kemur eining fram í fréttum að Kingsley Coman hafi hafnað nýjum samningi hjá FC Bayern, hann er á lista hjá Manchester United.

Þá reyndi Manchester United allt síðasta sumar að kaupa Jadon Sancho frá Borussia Dortmund, kantmaðurinn frá Englandi verður til sölu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Markús Páll mættur til Ítalíu

Markús Páll mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta komu Asensio

Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn