fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool anda léttar eftir þessi ummæli Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joachim Löw mun í sumar láta af störfum sem þjálfari þýska landsliðsins, samningur hans var í gildi til ársins 2022 en hann bað um að hætta í sumar.

Löw mun stýra þýska landsliðinu í undankeppni HM eftir rúmar tvær vikur gegn Íslandi. Hann mun hins vegar láta af störfum eftir Evrópumótið í sumar.

Margir stuðningsmenn Liverpool urðu smeykir við þessi tíðindi enda vill almenningur í Þýskalandi fá Klopp til starfa. Þýski stjórinn hefur hins vegar útilokað að taka við í sumar.

Klopp er með samning til ársins 2024 við Liverpool og þrátt fyrir brösugt gengi í vetur ætlar hann sér að halda áfram.

„Ég verð ekki í boði í sumar til að gerast næsti þjálfari Þýskaland,“ sagði Klopp þegar hann var spurður um málið í dag.

„Ég á þrjú ár eftir af samningi mínum er það ekki? Þetta er einfalt, þú skrifar undir samning og stendur við hann.. Ég virti samninga mína hjá Mainz og Dortmund.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Markús Páll mættur til Ítalíu

Markús Páll mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta komu Asensio

Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn