fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Ronaldo að verða faðir í fimmta sinn þrátt fyrir að hafa farið í herraklippingu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldo einn skemmtilegasti leikmaður í sögu fótboltans er að verða faðir í fimmta sinn, þessi 44 ára gamli leikmaður átti frábær ár á ferli sínum.

Ronaldo lék meðal annars með Barcelona, Real Madrid og Inter. Hann og Celina unnusta hans eiga von á barni.

Ronaldo á fyrir börnin Ronald, 19, Alexander, 14, Maria Sofia, 10, og Maria Alice, er níu ára.

Eftir að hafa eignast Maria sagðist Ronaldo hafa skellt sér í herraklippingu, þar lét hann taka sig úr sambandi. Hann sagðist hins vegar hafa fryst sæði ef til þess kæmi að hann ætlaði að eignast sitt fimmta barn.

Ronaldo gæti hafa látið tengja sig aftur eða skellt sér í frystikistuna og náð í slettu frá gamalli tíð.

Parið býr á Spáni en Ronaldo er forseti Real Valladolid og reynir að koma liðinu upp metorðastigann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lygileg uppákoma á æfingu Vals – „Voru mættir á glerið“

Lygileg uppákoma á æfingu Vals – „Voru mættir á glerið“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“
433Sport
Í gær

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða