fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Herra West Ham kveður félagið eftir næsta tímabil – „Verður mjög tilfinningaþrungið fyrir mig“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Noble, leikmaður West Ham, hefur staðfest að næsta tímabil verði sitt síðasta hjá Hömrunum.

Noble verður 34 ára gamall í maí og hefur eytt knattspyrnuferli sínum með West Ham í Lundúnum. Noble spilaði sinn fyrsta leik fyrir West Ham árið 2004 og hefur síðan þá spilað yfir 500 leiki fyrir Lundúnafélagið.

West Ham birti bréf frá Noble á heimasíðu sinni þar sem hann kunngerði þessa ákvörðun sína.

„Ég tekið þá ákvörðun eftir mikla umhugsun að næsta tímabil verði mitt síðasta hjá West Ham,“ stóð í bréfinu frá Mark Noble.

Noble hefur farið í gegnum 18 tímabil með West ham og verið diggur þjónn félagsins.

„Næsta tímabil verður mjög tilfinningaþrungið fyrir mig en nú er ekki tímapunkturinn til þess að líta yfir farinn veg,“ skrifaði Mark Noble í bréfi til stuðningsmanna West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Markús Páll mættur til Ítalíu

Markús Páll mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta komu Asensio

Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn