fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Fer Cavani frá Manchester United í sumar? – Á sér draum sem gæti ræst

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Möguleiki er á að Edinson Cavani yfirgefi Manchester United eftir stutt stopp, þessi 34 ára gamli framherji frá Úrúgvæ gekk í raðir félagsins síðasta haust.

Ákvæði er í samningi Cavani sem gerir United kleift að framlengja samning hans en óvíst er hvort það verði. Í fréttum í dag kemur fram að Boca Juniors í Argentínu vilji fá Cavani.

Hjá Boca Juniors eru tveir fyrrum leikmenn United, þeir Carlos Tevez og Marcos Rojo sem fór til félagsins í sumar.

Í fréttum í Argentínu kemur fram að það hafi alltaf verið draumur Cavani að leika fyrir Boca Juniors sem er stærsta félagslið í Suður-Ameríku.

Cavani hefur staðið sig með ágætum hjá United en hefur misst talsvert út vegna meiðsla og leikbanns. Framtíð hans ætti að skýrast betur á næstu vikum. Draumur forráðamanna Boca er sá að spila með Tevez og Cavani í fremstu víglínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Markús Páll mættur til Ítalíu

Markús Páll mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta komu Asensio

Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn