fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Bale kominn á flug með Tottenham – Sex mörk í síðustu sex leikjum

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. mars 2021 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, lánsmaður hjá Tottenham frá Real Madrid, virðist loksins vera búinn að finna fjöl sína með liðinu eftir slæma byrjun á tímabilinu.

Bale hafði aðeins skorað fjögur mörk í fyrstu sextán leikjum sínum með Tottenham á tímabilinu áður en hann datt í fluggír og hefur núna skorað sex mörk í síðustu sex leikjum.

Bale skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Tottenham gegn Crystal Palace í gærkvöldi.

„Við erum á góðum stað í augnablikinu og erum að fá sjálfstraust aftur, vonandi náum við að halda þessu áfram. Mér líður vel, þetta hefur tekið góðan tíma en ég er það reyndur að ég kann að vera þolinmóður,“ sagði Bale eftir leikinn gegn Crystal Palace í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Villa fær enn einn leikmanninn á láni

Villa fær enn einn leikmanninn á láni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beggi Ólafs opnar sig: Hefur ekki fyrirgefið sjálfum sér þessa ákvörðun – „Það er gott að koma þessu frá mér“

Beggi Ólafs opnar sig: Hefur ekki fyrirgefið sjálfum sér þessa ákvörðun – „Það er gott að koma þessu frá mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilboði í Arnór hafnað og hann svekktur – Sagður bíða við símann

Tilboði í Arnór hafnað og hann svekktur – Sagður bíða við símann
433Sport
Í gær

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt