fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. mars 2021 12:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfoss og Vestri mættust á Selfossi í A-deild Lengjubikarsins í dag. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Selfyssinga.

Eina mark leiksins kom á 35. mínútu úr vítaspyrnu. Það var Hrvoje Tokic sem tók spyrnuna og skoraði af öryggi framhjá Brenton Muhammad sem stóð í marki Vestra.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Selfoss situr í 5. sæti riðils-3 með 3 stig eftir fjóra leiki. Vestri er í 6. og neðsta sæti riðilsins án stiga.

Næsti leikur Selfoss er gegn Stjörnunni 13. mars næstkomandi. Vestri mætir Gróttu sama dag.

Selfoss 1 – 0 Vestri 
1-0 Hrvoje Tokic (’35, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að næsta tímabil verði hörmung ef Amorim lagar þetta ekki í hvelli

Segir að næsta tímabil verði hörmung ef Amorim lagar þetta ekki í hvelli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres sagður hafa ákveðið hvert hann vill fara í sumar – Valið kemur mörgum á óvart

Gyokeres sagður hafa ákveðið hvert hann vill fara í sumar – Valið kemur mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Í gær

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met
433Sport
Í gær

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi