Phil Neville fyrrum leikmaður Manchester United hefur sett húsið sitt á sölu, Neville er flutti til Bandaríkjanna þar sem hann mun þjálfa Inter Miami.
Neville og fjölskylda eiga hús í Hale, úthverfi Manchester sem er nú komið á sölu. Húsið er til sölu fyrir 5,25 milljónir punda eða 940 milljónir íslenskra króna.
Í húsinu er sundlaug, rækt, bíósalur, bílastæði sem eru í kjallaranum og öryggisherbergi ef hægt er að flýja inn ef brotist er inn á heimilið.
Neville á einnig íbúð í miðborg Manchester sem hefur verið á sölu í nokkur ár en ekki selst, íbúðin er enn til sölu á 620 milljónir.
Húsið góða má sjá hér að neðan.