fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Enskur landsliðsmaður sendi skilaboð á Love Island-stjörnu

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 28. febrúar 2021 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish hefur verið að gera góða hluti með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og hefur það verið verðlaunað m.a. með sæti í enska landsliðinu. Aston Villa sitja í níunda sæti deildarinnar sem stendur.

Í dag birtist myndband þar sem maður heldur á síma kærustu sinnar og segir: „Dagurinn í dag gæti ekki orðið mikið verri, besti leikmaður úrvalsdeildarinnar var að senda skilaboð á konuna mína,“

Hann sýnir skilaboðin en Grealish lét það duga að senda litla hendi að veifa. Ólíklegt er að hann fái svar.

Konan sem hann sendi skilaboðin á er Natalia Zoppa sem tók þátt í Love Island árið 2020. Hún náði ekki að vera lengi í keppninni og var send heim eftir einungis viku.

Grealish hefur verið duglegur að koma sér í vandræði með því til dæmis að mæta í ólögleg partý sem brjóta sóttvarnarlög og akstur undir áhrifum.

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að endurkoma Gerrard sé vel möguleg

Segir að endurkoma Gerrard sé vel möguleg
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Í gær

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur
433Sport
Í gær

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi
433Sport
Í gær

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn
433Sport
Í gær

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“