Fjórir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Grindavík vann okkuð auðveldan 0-2 sigur á Aftureldingu en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar.
FH heldur áfram að hiksta en liðið tapaði sannfærandi gegn Víkingi í síðustu umferð, liðið náði góðri forystu gegn Fram í kvöld en tapaði henni niður.
Fylkir vann 4-3 sigur á Þrótti og Víkingur átti ekki í neinum vandræðum með spræka Kórdrengir. Úrslit kvöldsins eru hér að neðan en markaskorarar eru af Fótbolta.net.
Afturelding 0 – 2 Grindavík
0-1 Aron Jóhannsson (’31 )
0-2 Símon Logi Thasaphong (’50)
Fram 2 – 2 FH
0-1 Jóhann Ægir Arnarsson (’68 )
0-2 Baldur Logi Guðlaugsson (’71 )
1-2 Alex Freyr Elísson (’78 )
2-2 Þórir Guðjónsson (’84)
Fylkir 4 – 3 Þróttur R.*
1-0 Hákon Ingi Jónsson (’27 )
1-1 Orri Sveinn Stefánsson (’45+1, sjálfsmark)
2-1 Nikulás Val Gunnarsson (’51)
3-1 Nikulás Val Gunnarsson (’53)
3-2 Baldur Hannes Stefánsson (’67, víti)
4-2 Þórður Gunnar Hafþórsson (’78)
4-3 Baldur Hannes Stefánsson (’88)
Víkingur R. 3 – 1 Kórdrengir
1-0 Halldór Jón Sigurður Þórðarson (‘9)
1-1 Unnar Már Unnarsson (’13)
2-1 Helgi Guðjónsson (’19)
3-1 Nikolaj Andreas Hansen (’84)