fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 19:20

Jurgen Klopp / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glen Johnson, fyrrverandi Leikmaður Liverpool, telur að Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, gæti verið rekinn ef honum tekst ekki að snúa við gengi Liverpool.

Liverpool hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Liðið situr í 6. sæti deildarinnar með 40 stig eftir 25 leiki. Liðið er þó komið í 16- liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og á góðan möguleika á að komast áfram í keppninni.

Johnson telur að árangur Klopp með Liverpool á síðasta tímabili valdi því að hann muni ekki vera rekinn á yfirstandandi tímabili.

„Starf Klopp hjá Liverpool er öruggt sem stendur, á næsta ári gæti staðan verið öðruvísi. Það er ekki hægt að tala um að Liverpool reki hann á þessu tímabili vegna þess að hann hefur gert ótrúlega hluti fyrir félagið. Á þessu gæðastigi knattspyrnunnar geta hlutirnir þó breyst fljótt,“ sagði Glen Johnson í samtali við CheltenhamGuides.com.

Klopp segist sjálfur ekki hafa áhyggjur af starfi sínu hjá Liverpool en þýska blaðið Bild, segist hafa heimildir fyrir því að góðar líkur séu á að Klopp gæti tekið við þýska landsliðinu eftir Heimsmeistaramótið í Katar árið 2022.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Í gær

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Í gær

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika