fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Kynþáttafordómar í garð Zlatan til rannsóknar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 14:00

Zlatan Ibrahimovic. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á kynþáttafordómum í garð Zlatan Ibrahimovich framherja AC Milan. Atvikið átti sér stað í síðustu viku í Serbíu er liðið mætti Rauðu Stjörnunni.

Engir áhorfendur voru nánast á vellinum þegar liðin mættust í Evrópudeildinni, fyrir utan nokkra aðila sem voru á VIP svæðinu.

Ljótum orðum var beint til Zlatan frá aðila í VIP stúkunni sem gerði lítið úr tengslum Zlatan við Bosníu. Þessi magnaði framherji á ættir að rekja til Bosníu.

Zlatan kom ekki við sögu í leiknum en málið hefur nú ratað á borð UEFA sem skoðar málið.

Rauða Stjarnan hefur látið vita að félagið muni hjálpa við að finna sökudólginn, búast má við að Rauða Stjarnan fái sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Í gær

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Í gær

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin