fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433

Davíð Snorri velur stóran æfingahóp hjá U21

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 15:04

Davíð Snorri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn sem taka þátt í æfingum dagana 3. og 4. mars.

Í hópnum eru aðeins leikmenn sem leika með íslenskum félagsliðum.

Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði, en vegna sóttvarna eru æfingarnar lokaðar utanaðkomandi.

U21 karla leikur í lokakeppni EM 2021 í lok mars, en liðið er í riðli með Rússlandi, Frakklandi og Danmörku. Tvö efstu lið riðilsins fara svo áfram í átta liða úrslit, en þau fara fram í júní ásamt undanúrslitum og úrslitum. Mótið fer fram í Slóveníu og Ungverjalandi, en Ísland leikur alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni í Györ í Ungverjalandi.

Hópurinn
Brynjar Atli Bragason | Breiðablik
Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta
Sigurjón Daði Harðarson | Fjölnir

Arnór Borg Guðjohnsen | Fylkir
Atli Barkarson | Víkingur R.
Birkir Valur Jónsson | HK
Brynjólfur Andersen Willumsson | Breiðablik
Brynjar Ingi Bjarnason | KA
Daníel Hafsteinsson | KA
Davíð Ingvarsson | Breiðablik
Hörður Ingi Gunnarsson | FH
Ísak Snær Þorvaldsson | ÍA
Jason Daði Svanþórsson | Breiðablik
Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir
Jónatan Ingi Jónsson | FH
Hjalti Sigurðsson | KR
Nikulás Val Gunnarsson | Fylkir
Karl Friðleifur Gunnarsson | Víkingur R.
Stefán Árni Geirsson | KR
Sævar Atli Magnússon | Leiknir R.
Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan
Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik
Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík
Viktor Örlygur Andrason | Víkingur R.
Vuk Oskar Dimitrjevic | FH
Þórir Jóhann Helgason | FH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Í gær

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Í gær

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin