fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Everton fær grænt ljós á glæsilegan nýjan heimavöll – Sjáðu völlinn þar sem Gylfi gæti spilað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 15:00

Everton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgarstjórn í Liverpool hefur samþykkt beiðni Everton um að fá byggja nýjan og glæsilegan heimavöll innan tíðar, vonir standa til um að framkvæmdir hefjist á næstunni.

Everton ætlar að byggja 52 þúsund manna heimavöll, völlurinn á að vera staðsettur við Bramley-Moore Doc.

Everton hefur lengi viljað byggja nýjan heimavöll en Goodison Park þar sem liðið leikur í dag er komið til ára sinna..

Gylfi Þór Sigurðsson leikur með Everton en samningur hans við félagið rennur út áður en félagið tekur völlinn í notkun. Samningur Gylfa eins og hann stendur í dag rennur út sumarið 2022, ekki er útilokað að hann geri nýjan samning við félagið.

Myndir af vellinum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KR sótti leikmann frá nágrönnunum

KR sótti leikmann frá nágrönnunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi
433Sport
Í gær

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag
433Sport
Í gær

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Í gær

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Fær það óþvegið frá stuðningsmönnum – Sjáðu hvað hann sagði við fréttamenn í gær

Fær það óþvegið frá stuðningsmönnum – Sjáðu hvað hann sagði við fréttamenn í gær