fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

United setur Sancho á ís – Þetta eru stöðurnar sem Solskjær vill styrkja

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má frétt The Athletic eru ekki miklar líkur á því að Manchester United reyni ekki að kaupa Jadon Sancho frá Dortmund í sumar.

Manchester United eyddi öllu síðasta sumri í störukeppni við Dortmund, liðið vildi ekki borga uppsett verð en bjóst við að Dortmund myndi gefa sig.

Sancho er tvítugur kantmaður frá Englandi sem slegið hefur í gegn í Þýskalandi. Solskjær vildi kaupa kantmann síðasta sumar en áherslur hans á markaðnum hafa breyst.

The Athletic segir að Solskjær horfi fyrst og síðast til þess að kaupa miðvörð og síðan framherja, liðið leitar að framtíðar miðverði með Harry Maguire.

Manchester United fékk Amad Diallo ungan kantmann í janúar og þá treystir félagið á að Mason Greenwood haldi áfram að bæta sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Í gær

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn