fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 19:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að sitt lið eigi enn möguleika á því að vinna ensku úrvalsdeildina.

Manchester United er 10 stigum á eftir nágrönnum sínum Manchester City sem sitja á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar leiknar hafa verið 25 umferðir.

Manchester United vann í gær 3-1 sigur á Newcastle United og hefur aðeins tapað einum af síðustu nítján leikjum sínum í deildinni.

„Ég mun aldrei segja að titilbaráttunni sé lokið fyrr en henni er lokið. Við erum með fjölmörg dæmi um lið sem hafa haldið áfram að berjast, við hugsum bara um okkar eigin frammistöðu,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Í gær

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Í gær

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni
433Sport
Í gær

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London