fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Woodgate stýrir Bournemouth út tímabilið hið minnsta

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 11:59

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Woodgate hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Bournemouth út tímabilið. Woodgate hefur verið bráðabirgðastjóri liðsins undanfarnar vikur.

Woodgate tók við stjórnvölunum hjá Bournemouth eftir að Jason Tindall var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra. Hann hefur stýrt liðinu í fimm leikjum, unnið þrjá, gert eitt jafntefli og tapað einum leik.

Forráðamenn Bournemouth skoðuðu nokkra kosti í starf knattspyrnustjóra, meðal annars Arsenal goðsagnirnar Thierry Henry og Patrick Vieira en nú hefur traustið verið sett á herðar Woodgate sem freitstar þess að koma félaginu aftur í efstu deild.

Bournemouth er sem stendur í 6. sæti ensku B-deildarinnar sem veitir sæti í úrslitakeppni um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara
433Sport
Í gær

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“