fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Segir Aubameyang kominn af sínu besta skeiði – „Hann hefur tapað ofurkröftunum sínum“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 20:00

Pierre-Emerick Aubameyang. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tók á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Manchester City en leikið var á heimavelli Arsenal, Emirates Stadium.

Jamie Redknapp, sérfræðingur SkySport segir gæðamuninn á milli liðanna tveggja einfaldlega vera of mikinn. Manchester City sé með mun betri leikmannahóp og hafi fjárfest betur á félagsskiptamarkaðnum.

Þá er hann á því að Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði og framherji Arsenal sé ekki sami leikmaður og hann var þegar hann var upp á sitt besta.

„Hann er kominn af sínu besta skeiði, hann mun eiga sínar stundir, sínar þrennur en hann hefur tapað ofurkröftunum. Ég sá hann hlaupa fram hjá leikmönnum þegar hann kom fyrst í ensku úrvalsdeildina en núna sé ég leikmann sem verður strítt í hverjum einasta leik,“ sagði Redknapp í útsendingu á SkySports eftir leik Arsenal og Manchester City.

Arsenal er í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik dagsins. Þar situr liðið með 34 stig eftir 25 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara
433Sport
Í gær

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“