fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Bíða með öndina í hálsinum eftir niðurstöðum læknisskoðunar – „Þetta lítur ekki vel út“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 12:19

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráða- og stuðningsmenn Englandsmeistara Liverpool, bíða og sjá hvort meiðsli Jordan Henderson séu alvarleg. Leikmaðurinn þurfti að fara af velli á 29. mínútu í leik gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Henderson undirgengst læknisskoðanir í dag og útlitið er ekki gott ef marka má orð Jurgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool.

„Þetta lítur ekki vel út, við þurfum að bíða og sjá,“ sagði Jurgen Klopp.

Liverpool hefur verið að glíma við mikil meiðslavandræði á tímabilinu, sér í lagi í öftustu línu þar sem Henderson hefur þurft að fylla í skarðið til þessa.

Virgil Van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip eru allir varnarmenn sem hafa þurft að glíma við meiðsli á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara
433Sport
Í gær

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Í gær

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni