fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

ÍR og Magni unnu sína leiki – Gunnar Óli með tvennu

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 16:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

14 leikir fara samtals fram í Lengjubikar karla í dag. Tveir leikir voru nú að klárast en það var leikur ÍR og Sindra í riðli 2 í B-deild karla og leikur Tindastóls og Magna í riðli 3 í B-deildinni.

Fyrri hálfleikur ÍR og Sindra var markalaus en snemma í þeim seinni náði Emil Skorri Þ. Brynjólfsson að brjóta ísinn fyrir ÍR. Þegar rúm klukkustund var liðin skoraði Gunnar Óli Björgvinsson annað mark ÍR og á 82. mínútu skoraði Arian Ari Morina þriðja mark ÍR-inga. Á lokamínútunni skoraði Gunnar Óli sitt annað mark og fjórða mark ÍR og endaði leikurinn 4-0 fyrir þeim.

Leikur Tindastóls og Magna var ekki jafn markamikill en leikurinn endaði með 0-1 sigri Magna. Alexander Ívan Bjarnason skoraði eina mark leiksins á 68. mínútu leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur