fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Coventry vann Brentford – Walker með tvennu

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coventry City og Brentford mættust í fyrstu viðureign dagsins í Championship-deildinni á Englandi í dag. Brentford hefði með sigri getað komist nær efsta sæti deildarinnar og bjuggust stuðningsmenn þeirra án efa við sigri gegn Coventry þar sem þeir sátu 18 sætum fyrir neðan þá fyrir leikinn í dag.

Þegar tæpar 20 mínútur voru liðnar af leiknum fékk Coventry víti. Taylor Walker fór á punktinn og skoraði úr vítinu. Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik og var staðan því 1-0 fyrir Coventry í hálfleik.

Snemma í seinni hálfleik náði Walker að skora sitt annað mark í leiknum eftir stoðsendingu frá Callum O’Hare. Hvorugt liðanna skoraði mark eftir það og endaði leikurinn því með 2-0 sigri Coventry.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur