fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Mikael spilaði í sigri

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 19. febrúar 2021 20:15

Mikael Neville/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Neville Anderson kom inn á í 2-0 sigri Midtjylland á AAB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á Aalborg Portland Park í Álaborg.

Sory Kaba kom Midtjylland yfir með marki á 27. mínútu.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 72. mínútu þegar Evander skoraði annað mark Midtjylland og innsiglaði 2-0 sigur liðsins.

Midtjylland er sem stendur í 1. sæti deildarinnar með 36 stig eftir 17 leiki.

Aab 0 – 2 Midtjylland 
0-1 Sory Kaba (’27)
0-2 Evander (’72)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United gefur út yfirlýsingu

Manchester United gefur út yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rýfur þögnina eftir að hafa losnað frá Manchester United

Rýfur þögnina eftir að hafa losnað frá Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fegursta knattspyrnukona í heimi semur við undirfatafyrirtæki – Myndirnar vekja gríðarlega athygli

Fegursta knattspyrnukona í heimi semur við undirfatafyrirtæki – Myndirnar vekja gríðarlega athygli
433Sport
Í gær

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur