fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Jóhann Berg sendur í myndatöku – Stjórinn áhyggjufullur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 14:03

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche stjóri Burnley óttast að Jóhann Berg Guðmundsson þurfi smá tíma til að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir í gær. Kantmaðurinn knái var tekinn af velli í fyrri hálfleik gegn Fulham í gær.

Jóhann fann þá til aftan í læri og fór af velli, hann hafði komist á gott skrið síðustu vikur. Jóhann hafði skorað í tveimur deildarleikjum í röð þegar kom að leiknum gegn Fulham.

Leiknum á Turf Moor í gær lauk með 1-1 jafntefli. „Ég veit meira um þetta á morgun, þetta lítur ekkert frábærlega út með Jóhann og Robbie Brady báða meidda,“ sagði Dyche.

„Við setjum þá líklega í myndatöku, til þess að vera vissir. Jóhann þarf líklega tíma til að jafna sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Danski markvörðurinn skrifar undir í Hafnarfirði

Danski markvörðurinn skrifar undir í Hafnarfirði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Manchester United gefur út yfirlýsingu

Manchester United gefur út yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta er sagður draumur Amorim fyrir næstu leiktíð – Fjórir leikmenn yrðu þá keyptir í byrjunarliðið

Þetta er sagður draumur Amorim fyrir næstu leiktíð – Fjórir leikmenn yrðu þá keyptir í byrjunarliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal