Knattspyrnuleikmenn í mótum á vegum enska knattspyrnusambandsins gætu verið hlotið lífstíðarbann, verði þeir uppvísir af því að ráðast á knattspyrnudómara.
Þetta er meðal tillagna sem liggur fyrir hjá enska knattspyrnusambandinu um þessar mundir. SkySports greindi frá.
Alls voru 77 atvik skráð á síðasta tímabili hjá knattspyrnusambandinu þar sem ráðist var á dómara.
Þá íhuga fulltrúar sambandsins að afnema hámarksrefsingu sem leikmaður getur hlotið, alls tíu ára bann.
🚨 BREAKING 🚨
Under new FA proposals, Players will face the potential of a lifetime ban if they assault match officials from next season pic.twitter.com/qe6M8uqNMh
— Football Daily (@footballdaily) February 17, 2021