fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Ferguson óttaðist að verða minnislaus eftir heilablæðingu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United óttaðist það að minnið myndi hverfa þegar hann fékk heilablæðingu árið 2018

Þessi magnaði knattspyrnustjóri lét af störfum árið 2013 hjá Manchester United. Hann hefur síðan þá tekið virkan þátt í starfi félagsins.

Hann þurfti að draga sig til hlés vorið 2018 eftir heilablæðinguna. Ferguson er 79 ára gamall og er að gefa út heimildarmynd sem fer í kvikmyndahús í lok maí.

Myndin mun fara yfir merkustu augnablik Ferguson í lífinu, innan sem utan vallar en sonur hans Jason stýrir myndinni.

„Að tapa minninu var minn stærsti ótti eftir heilablæðinguna árið 2018,“ segir Ferguson meðal annars í myndinni.

„Þegar ég var að gera þessa mynd þá tókst mér að rifja upp mikilvægustu augnablik lífs míns, bæði þau góðu og slæmu. Það var gott að hafa son minn með mér í vinnslu myndarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Í gær

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu
433Sport
Í gær

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu