fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Stuðingsmenn láta Klopp vita af stuðningi – Mættu með borða fyrir utan Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 15:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er elskaður og dáður af stuðningsmönnum félagsins og það eðlilega. Klopp tókst að koma Liverpool aftur í fremstu röð eftir erfið ár, sigurinn í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð færði stuðningsmönnum félagisns ómælda gleði.

Veðbankar á Englandi telja mestar líkur á því að Jurgen Klopp stjóri Liverpool hætti næstur í starfi í ensku úrvalsdeldinni. Titilvörn Liverpool hefur ekki gengið vel og virðist liðið í frjálsu falli þessa dagana.

Liverpool hefur tapað þremur deildarleikjum í röð og virðist útilokað að liðið endurheimti titil sinn. Umræðan getur verið fljót að breytast í ensku úrvalsdeildinni og nú velta margir framtíð Klopp fyrir sér.

Gengi Liverpool hefur ekki bara haft áhrif á Klopp en móðir hans lést á dögunum, vegna faraldursins getur Klopp ekki farið til Þýskalands og gengið með hana síðasta spölinn.

Stuðningsmenn Liverpool vildu senda honum kveðju og hengdu upp borða fyrir utan Anfield. „Jurgen Klopp, þú gengur aldrei einn,“ stendur á borðanum fyrir utan Anfield sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Í gær

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu
433Sport
Í gær

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu