fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Eiður Smári um stöðuna: „Þeir eru bara mannlegir“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Titilvörn Liverpool hefur ekki heppnast vel, eftir að hafa unnið deildina með yfirburðum í fyrra er bakslag í Bítlaborginni. Fjöldi leikmanna Liverpool hefur glímt við meiðsli og aðrir lykilmenn finna ekki taktinn.

Jurgen Klopp hefur í nokkur ár nánast spilað á sama liðinu og virðist örla á þreytu í leikmannahópnum. Mikill kraftur og orka fer í leikstíl Liverpool og leikmennirnir virðast margir þurfa á hvíld að halda.

„Þeir eru bara mannlegir, það er spurning hvort að Klopp hafi átt að hugsa aðeins lengra fram í tímann. Fylgjast með mínútum hverra leikmanna fyrir sig, og hugsa um hvenær væri hægt að gefa frítt,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen á Vellinum hjá Síminn Sport í gær.

Liverpool tapaði gegn Leicester um helgina og var það þriðja tap liðsins í röð í ensku úrvalsdeildinni. „4-5 leikmenn eru á sama tíma mjög þreyttir, fimm á hliðarlínunni meiddir svo ofan á það.“

Gylfi Einarsson sem var sérfræðingur með Eiði Smára í gær segir að Klopp geti ekki hvílt leikmenn, hann sé ekki með jafn sterkan hóp og Manchester City.

„Hann getur ekki hvílt þá, leikmennirnir sem eru á bekknum eru ekki nógu góðir. Hópurinn er það góður hjá City að þeir geta þetta, heavy metal fótbolti á nánast sama liðinu í þrjú ár tekur á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Í gær

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu
433Sport
Í gær

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu