Trent Alexander-Arnold hefur ekki verið sjálfum sér líkur á þessu tímabili og tapað boltanum mikið en kappinn hefur verið einn besti bakvörður heims síðustu tímabil þrátt fyrir ungann aldur.
22 ára Trent Alexander-Arnold hefur alls leikið 115 leiki fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og gert í þeim 7 mörk og lagt upp 29 til viðbótar sem þykir ansi góð tölfræði fyrir bakvörð.
Alexander-Arnold tapaði boltanum 35.2% tilvika í tapleik Liverpool gegn Leicester í gær og hefur samtals tapað boltanum 525 sinnum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili mest af öllum leikmönnum deildarinnar.
Trent Alexander-Arnold lost possession with 35.2% of his touches v Leicester – the most of any player in Europe's top five leagues this season (min 100 touches) 😬
He has now lost possession 5️⃣2️⃣5️⃣ times in the league this season – the most of any player in the Premier League 😳 pic.twitter.com/cD5QgI7Cdb
— Goal (@goal) February 13, 2021