fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Trent Alexander-Arnold bestur í því að tapa boltanum – Tapað boltanum 525 sinnum

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold hefur ekki verið sjálfum sér líkur á þessu tímabili og tapað boltanum mikið en kappinn hefur verið einn besti bakvörður heims síðustu tímabil þrátt fyrir ungann aldur.

22 ára Trent Alexander-Arnold hefur alls leikið 115 leiki fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og gert í þeim 7 mörk og lagt upp 29 til viðbótar sem þykir ansi góð tölfræði fyrir bakvörð.

Alexander-Arnold tapaði boltanum 35.2% tilvika í tapleik Liverpool gegn Leicester í gær og hefur samtals tapað boltanum 525 sinnum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili mest af öllum leikmönnum deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Danski markvörðurinn skrifar undir í Hafnarfirði

Danski markvörðurinn skrifar undir í Hafnarfirði